fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433Sport

Martraðarbyrjun De Gea í Flórens – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. ágúst 2024 09:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fiorentina gerði óvænt 3-3 jafntefli á heimavelli gegn ungverska liðinu Puskas Academy í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í gær. David De Gea þreytti frumraun sína í marki ítalska liðsins.

De Gea gekk í raðir Fiorentina á dögunum, en hann hafði verið samningslaus frá því hann yfirgaf Manchester United eftir þarsíðustu leiktíð.

Það er óhætt að segja að Spánverjinn hafi ekki átt frábærar fyrstu mínútur í Flórens, en eftir 12 mínútna leik var Puskas Academy komið í 0-2.

Fyrra markið kom af vítapunktinum en í því seinna mætti segja að De Gea hafi átt að gera betur.

Mikið var rætt og ritað um De Gea á samfélagsmiðlum í gær, en hér að neðan má sjá annað markið sem De Gea fékk á sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi
433Sport
Í gær

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“
433Sport
Í gær

Vardy kveður í sumar

Vardy kveður í sumar