fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433Sport

Southgate kominn í nýtt starf

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2024 14:00

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, sem hætti sem þjálfari enska landsliðsins eftir EM í sumar, er kominn í starf hjá UEFA.

Southgate mun starfa við það að fara á leiki fyrir hönd UEFA til að sjá þá frá sjónarhorni þjálfara og koma til baka með skýrslur. Eiga þær, ásamt klippum og tölfræði, að hjálpa til við að koma auga á nýjar áherslur (e. trends) í fótboltanum og í kjölfarið nýtast í þjálfaramenntun.

David Moyes, sem hætti hjá West Ham í sumar, hefur einnig tekið að sér svipað starf.

Southgate kom enska landsliðinu í úrslitaleik EM annað mótið í röð í sumar en eins og þremur árum fyrr varð niðurstaðan tap.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi
433Sport
Í gær

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“
433Sport
Í gær

Vardy kveður í sumar

Vardy kveður í sumar