fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433Sport

Fabregas sankar að sér leikmönnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2024 13:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nóg að gera á skrifstofunni hjá Como, nýliðum í Serie A á Ítalíu, en félagið sankar að sér leikmönnum.

Nú er Sergi Roberto að ganga til liðs við félagið. Hann kemur á frjálsri sölu eftir að samningur hans við Barcelona rann út, en hann hafði allan sinn feril spilað með Börsungum.

Hinn 32 ára gamli Roberto gerir tveggja ára samning við Como með möguleika á þriðja árinu.

Undanfarna daga hefur Como einnig samið um að fá Nico Paz, ungan leikmann frá Real Madrid, og að fá Maximo Perrone á láni frá Manchester City. Fyrr í sumar fékk liðið þá Raphael Varane til liðs við sig.

Stjóri Como er Cesc Fabregas.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pétur lagði Heiðu
433Sport
Í gær

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“
433Sport
Í gær

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enn kjaftað um framtíð Zirkzee hjá United

Enn kjaftað um framtíð Zirkzee hjá United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessir fjórir miðjumenn á lista United til að fylla skarð Casemiro

Þessir fjórir miðjumenn á lista United til að fylla skarð Casemiro