fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Aðdáendur agndofa eftir þessi ummæli Ronaldo um Georginu á meðan heimurinn horfði – Myndband

433
Fimmtudaginn 22. ágúst 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo opnaði Youtube-rás sína í gær og margir vilja meina að hann hafi varpað fram sprengju í myndbandi sem hann birti með unnustu sinni, Georgina Rodriguez.

Í klippunni kynnir Ronaldo Georgina sem „eiginkonu sína“ en ekki unnustu eða kærustu. Þau hafa verið saman síðan 2016 og eiga saman tvö börn, en hingað til ekki gengið í það heilaga, ekki opinberlega hið minnsta.

Ekki nóg með það að Ronaldo kalli Georgina eiginkonu sína í myndbandinu eru þau bæði með hringa, sem gæti enn frekar ýtt undir að þau hafi gift sig í leyni.

Áhorfendur og aðdáendur parsins voru ekki lengi að taka eftir þessum smáatriðum og nú fjalla miðlar um heim allan um hugsanlegt leyni-brúðkaup parsins.

Ronaldo spilar í dag með Al-Nassr í Sádi-Arabíu, en eins og flestir vita hefur hann átt glæstan feril í stærstu deildum Evrópu.

Hér að neðan má sjá klippuna sem um ræðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina