fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Felix mættur aftur á Stamford Bridge

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2024 12:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur staðfest komu Joao Felix aftur til félagsins frá Atletico Madrid.

Enska félagið greiðir 42,6 milljónir punda, en skiptin marka endurkomu hans á Stamford Bridge. Hann lék með Chelsea á láni seinni hluta þarsíðustu leiktíðar.

Á síðustu leiktíð var Felix á láni hjá Barcelona, en hann var ekki inni í myndinni hjá Atletico.

„Ég er svo glaður að vera kominn aftur til Chelsea og get ekki beðið eftir að byrja,“ sagði Portúgalinn meðal annars eftir undirskrift.

Kaupin á Felix eru þau tíundu hjá Chelsea í sumar, en félagið hefur eytt yfir 200 milljónum punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Landsliðið komið saman til æfinga

Landsliðið komið saman til æfinga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Í gær

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun
433Sport
Í gær

Leggur varla upp og skorar lítið en er hjartað í liðinu

Leggur varla upp og skorar lítið en er hjartað í liðinu