fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Þetta er lið ársins í ensku úrvalsdeildinni – Enginn Palmer

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2024 21:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer var ekki valinn í lið ársins í ensku úrvalsdeildinni fyrir frammistöðu sína á síðustu leiktíð.

Það voru leikmenn ensku deildarinnar sem völdu liðið en það er mest megnis skipað leikmönnum Manchester City og Arsenal.

Phil Foden var valinn leikmaður ársins og er í fremstu víglínu ásamt Erling Haaland og Ollie Watkins.

Liðið var birt í kvöld en Palmer var næst markahæstur síðasta vetur og lagði þá einnig upp fjölda marka.

Frammistaða Chelsea hefur væntanlega haft áhrif á valið en liðið átti alls ekki sitt besta tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hverfandi líkur á að hann endi í Manchester United – Tvær ástæður fyrir því

Hverfandi líkur á að hann endi í Manchester United – Tvær ástæður fyrir því
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“
433Sport
Í gær

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana