fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Mennirnir í Úganda vekja mikla athygli – Fóru með bænirnar fyrir stóru stundina í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. ágúst 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United komu snemma saman í morgun til að biðja fyrir, um er að ræða stuðningsmenn United í Úganda.

Í Afríku er enski fótboltinn afar vinsæll en úrvalsdeildin fer af stað í kvöld.

Manchester United mætir þá Fulham á heimavelli og fóru mennirnir í Úganda með bænirnar sínar.

Þeir vonast eftir góðu tímabili en United endaði í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð.

Bænirnar voru góðar eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðið komið saman til æfinga

Landsliðið komið saman til æfinga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stórliðin

Góð tíðindi fyrir stórliðin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þungt högg í maga City

Þungt högg í maga City
433Sport
Í gær

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun
433Sport
Í gær

Leggur varla upp og skorar lítið en er hjartað í liðinu

Leggur varla upp og skorar lítið en er hjartað í liðinu