fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433Sport

Á leið í flugi til Barcelona þar sem hann fer í aðgerð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oscar Bobb er á leið til Barcelona þar sem hann fer í aðgerð vegna fótbrots sem hann varð fyrir á æfingu hjá Manchester City í gær.

Bobb er 21 árs gamall en brotið var hreint í sköflungi hans.

Forráðamenn City telja að Bobb verði nokkuð fljótur að ná sér og geti spilað eftir fjóra mánuði eða í kringum jólin.

Bobb hafði verið frábær á undirbúningstímabilinu með City og talið að hann fengi stórt hlutverk í ár.

Bobb er 21 árs gamall og var ætlað að taka við af Julian Alvarez sem var sendur í síðustu vikur.

Bobb spilaði allar 90 mínúturnar þegar City vann Manchester United á laugardag í leiknum um Samfélagsskjöldinn en City vann í vítaspyrnukeppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Horfa til Wolves eftir sölu á enska landsliðsmanninum

Horfa til Wolves eftir sölu á enska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Moyes vill fá sóknarmenn í janúar og þessi tvö nöfn eru á blaði

Moyes vill fá sóknarmenn í janúar og þessi tvö nöfn eru á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ratcliffe lækkar verðmiðann hressilega til að reyna að losna við félagið

Ratcliffe lækkar verðmiðann hressilega til að reyna að losna við félagið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Samuel Eto’o fær langt bann og sekt fyrir hegðun sína – Sturlaðist í stúkunni

Samuel Eto’o fær langt bann og sekt fyrir hegðun sína – Sturlaðist í stúkunni
433Sport
Í gær

Garnacho skoraði tvö til að halda Chelsea á lífi – Gyokeres í stuði hjá Arsenal

Garnacho skoraði tvö til að halda Chelsea á lífi – Gyokeres í stuði hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Ótti í herbúðum United um að Bruno hafi fengið nóg og vilji burt

Ótti í herbúðum United um að Bruno hafi fengið nóg og vilji burt