fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Berst við krabbamein og brast í grát þegar hann sá hvað liðsfélagarnar gerðu til að styðja hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markus Herman fyrirliði Kalmar AIK í sænska boltanum berst við krabbamein og brast í grát þegar hann sá hvað liðsfélagar hans höfðu gert til að styðja hann.

Herman hefur háð harða baráttu við krabbamein og í lyfjameðferðinni missti hann hár sitt.

Spilaður var styrktarleikur á dögunum og ákváðu allir leikmenn Kalmar að raka af sér hárið til að styðja við Herman.

Herman mætti svo í búningsklefa liðsins þar sem hann brast í grát við að sjá samstöðuna hjá liðsfélögum sínum.

Samstaðan var mikil þar sem allir féllust í faðma eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jón Guðni leggur skóna á hilluna vegna meiðsla

Jón Guðni leggur skóna á hilluna vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

,,Elska að spila með honum og myndi vilja halda honum“

,,Elska að spila með honum og myndi vilja halda honum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hverfandi líkur á að hann endi í Manchester United – Tvær ástæður fyrir því

Hverfandi líkur á að hann endi í Manchester United – Tvær ástæður fyrir því
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðurkennir að traustið sé farið

Viðurkennir að traustið sé farið
433Sport
Í gær

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana
433Sport
Í gær

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið