fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Mourinho ekki lengi að minna á sig í nýju landi – Gerðist eftir 20 mínútur

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er engum líkur en hann er í dag þjálfari Fenerbahce sem er í tyrknensku úrvalsdeildinni.

Mourinho tók við Fenerbahce í sumar og stýrði um helgina sínum fyrsta leik í deildarkeppninni.

Það tók Portúgalann ekki nema 20 mínútur að minna á sig en hann fékk gult spjald í fyrri hálfleik fyrir mótmæli á hliðarlínunni.

Mourinho lét fjórða dómara leiksins ítrekað heyra það í byrjun leiks en róaðist að lokum í leik sem lauk með 1-0 sigri hans manna.

Edin Dzeko skoraði eina mark Fenerbahce í leiknum en hann er fyrrum framherji Manchester City og Roma.

Mourinho var mjög líflegur á hliðarlínunni í leiknum og er strax orðinn vinsæll á meðal stuðningsmanna Fenerbahce sem stefnir á titilinn á þessu tímabili.

Mourinho sagði til að mynda ‘Fuck off’ við fjórða dómarann en það má sjá eftir um 18 sekúndur í myndbandinu hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Elanga tryggði sigur gegn United

England: Elanga tryggði sigur gegn United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Saka skoraði í endurkomunni – Níu stig í Liverpool

England: Saka skoraði í endurkomunni – Níu stig í Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sonur goðsagnarinnar datt í lukkupotinn og fékk treyju frá stórstjörnunni

Sonur goðsagnarinnar datt í lukkupotinn og fékk treyju frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Hojlund á bekknum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Hojlund á bekknum
433Sport
Í gær

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir stórliðin

Góð tíðindi fyrir stórliðin
433Sport
Í gær

Arteta gefur í skyn að eitthvað stórt sé í vændum

Arteta gefur í skyn að eitthvað stórt sé í vændum
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um sögusagnirnar í kringum Bruno Fernandes – „Ég er búinn að segja honum það“

Amorim tjáir sig um sögusagnirnar í kringum Bruno Fernandes – „Ég er búinn að segja honum það“