fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

United opnar samtalið við franska landsliðsmanninn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 10:00

Youssouf Fofana. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur hafið samtalið við Monaco og vill skoða það að kaupa Youssouf Fofana miðjumann félagsins.

Fofana er 25 ára gamall franskur landsliðsmaður en hann á bara ár eftir af samningi.

AC Milan er að reyna að kaupa Fofana en United er farið að skoða kostinn.

United er einnig að skoða Richard Rios miðjumann Palmeiras, Sander Berge miðjumann Burnley, Martin Zubimendi miðjumann Real Sociedad og Sofyan Amrabat sem var á láni hjá liðinu í fyrra.

United hefur mest viljað fá Manuel Ugarte miðjumann PSG en félagið ætlar ekki að borga uppsett verð.

Untied veit hins vegar að PSG vill selja hann eftir að félagið keypti Joao Neves frá Benfica fyrir um 60 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Í gær

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“
433Sport
Í gær

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“