fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

United opnar samtalið við franska landsliðsmanninn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 10:00

Youssouf Fofana. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur hafið samtalið við Monaco og vill skoða það að kaupa Youssouf Fofana miðjumann félagsins.

Fofana er 25 ára gamall franskur landsliðsmaður en hann á bara ár eftir af samningi.

AC Milan er að reyna að kaupa Fofana en United er farið að skoða kostinn.

United er einnig að skoða Richard Rios miðjumann Palmeiras, Sander Berge miðjumann Burnley, Martin Zubimendi miðjumann Real Sociedad og Sofyan Amrabat sem var á láni hjá liðinu í fyrra.

United hefur mest viljað fá Manuel Ugarte miðjumann PSG en félagið ætlar ekki að borga uppsett verð.

Untied veit hins vegar að PSG vill selja hann eftir að félagið keypti Joao Neves frá Benfica fyrir um 60 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Linta tekur við af Þorláki í Eyjum

Linta tekur við af Þorláki í Eyjum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United ekki spilað færri leiki síðan snemma á síðustu öld

United ekki spilað færri leiki síðan snemma á síðustu öld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eldræða Styrmis: „Þessi þróun minnir mig á þegar það var í tísku að vera í opnu skrifstofurými“

Eldræða Styrmis: „Þessi þróun minnir mig á þegar það var í tísku að vera í opnu skrifstofurými“
433Sport
Í gær

Gætu spurt spurninga þegar komið er inn í mótið – „Höfum alveg getað gagnrýnt það“

Gætu spurt spurninga þegar komið er inn í mótið – „Höfum alveg getað gagnrýnt það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Skila töfrar bikarsins seðlum í þinn vasa?

Langskotið og dauðafærið – Skila töfrar bikarsins seðlum í þinn vasa?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta á eftir þýsku ungstirni en fær samkeppni frá stórliði

Arteta á eftir þýsku ungstirni en fær samkeppni frá stórliði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neville harðlega gagnrýndur eftir að hann gekk allt of langt í beinni

Neville harðlega gagnrýndur eftir að hann gekk allt of langt í beinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ótrúlegt að ekki fór verr þegar frægur maður og börn hans lentu í háska við ströndina – Sjón er sögu ríkari

Ótrúlegt að ekki fór verr þegar frægur maður og börn hans lentu í háska við ströndina – Sjón er sögu ríkari