fbpx
Föstudagur 07.mars 2025
433Sport

Ungur strákur hafði ekki hugmynd um hvaða stjörnu hann væri að ræða við: Sagði henni að taka mynd – Sjáðu atvikið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi skondið atvik átti sér stað í þessari viku er ungur strákur fékk að hitta hetjuna sína í Bandaríkjunum.

Þessi ungi strákur er stuðningsmaður Manchester City og fékk að hitta Jack Grealish, leikmann liðsins.

Grealish hafði fyrir það verið að ræða við heimsfrægu söngkonuna Rihanna og fékk mynd af sér með þeirri ágætu konu.

Strákurinn virtist ekki gera sér grein fyrir um hver Rihanna væri og bað hana vinsamlegast um að taka mynd af sér með Grealish sem gat ekki annað en hlegið.

Fáir myndu þora því sama, vitandi hver Rihanna væri, en strákurinn ungi hafði enga hugmynd og allan kjark í að spyrja hana um að taka myndina.

Skemmtilegt atvik sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dóri Árna fer yfir komu nýja mannisns – „Svo bara kemur óvænt upp að hann sé laus“

Dóri Árna fer yfir komu nýja mannisns – „Svo bara kemur óvænt upp að hann sé laus“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Alisson verðlaunaður
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?
433Sport
Í gær

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær