Einn stuðningsmaður Arsenal brast í grát þegar hann hitti Ben White varnarmann liðsins í vikunni, Arsenal er í æfingaferð í Bandaríkjunum
White er vinsæll á meðal stuðningsmanna Arsenal eftir vaska framgöngu síðustu ár.
Þessi fullorðni karlmaður sem hitti White átti erfitt með sig á meðan hann áritaði treyjuna.
Maðurinn fór að gráta af gleði en White er frá Englandi en hefur ekki viljað vera í enska landsliðinu undanfarið.
Atvikið má sjá hér að neðan.
An Arsenal fan was moved to tears after meeting Ben White ❤️ pic.twitter.com/VAVRaxkK5f
— CentreGoals. (@centregoals) July 30, 2024