Kylian Mbappe hefur fest kaup á SM Caen í næst efstu deild í Frakklandi, borgar hann 2,2 milljarð fyrir 80 prósenta hlut í félaginu.
Mbappe kemur með 15 milljónir evra á borðið en skrifað hefur verið undir allt.
Mbappe er 25 ára gamall og er yngsti eigandi að atvinnumaliði í heimi.
Kaupin hafa lengi legið í loftinu en núna þegar hann er farinn til Real Madrid ákvað hann að festa kaup á félaginu.
Mbappe mun þó ekki koma að daglegum rekstri heldur láta fólk í kringum sig stýra félaginu.
🚨👔 Kylian Mbappé signed tonight all documents to become the new owner of French side SM Caen.
Everything has been sealed, reports L’Équipé as Kylian will acquire 80% of the Ligue 2 club’s shares. pic.twitter.com/kfzrxSXF3J
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 30, 2024