fbpx
Mánudagur 14.október 2024
433Sport

Besta deild kvenna: Valur vann stórleikinn – Mögnuð endurkoma Víkinga

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 20:52

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram stórleikur í Bestu deild kvenna í kvöld en Valur og Breiðablik áttust við á Hlíðarenda.

Um var að ræða efstu tvö lið deildarinnar og var mikið í húfi fyrir viðureign kvöldsins.

Það voru Valskonur sem fögnuðu sigri að þessu sinni en Breiðablik var alls ekki upp á sitt besta.

Kate Cousin skoraði eina markið snemma leiks sem tryggir Val dýrmæt þrjú stig.

Víkingur R. vann þá FH 3-2 á heimavelli og bauð upp á magnaða endurkomu eftir að hafa lent 2-0 undir.

Valur 1 – 0 Breiðablik
1-0 Kate Cousin(‘9)

Víkingur R. 3 – 2 FH
0-1 Elísa Lana Sigurjónsdóttir(’22)
0-2 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir(’34)
1-2 Linda Líf Boama(’45)
2-2 Shaina Ashouri (’46)
3-2 Shaina Ashouri(’88)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Haldið föstum á flugvelli í tólf tíma án vatns og matar

Haldið föstum á flugvelli í tólf tíma án vatns og matar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiður Smári – „Ég er ekki að vera neikvæður en hann var lítill og feitur“

Eiður Smári – „Ég er ekki að vera neikvæður en hann var lítill og feitur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal hefur engar áhyggjur af Real Madrid

Arsenal hefur engar áhyggjur af Real Madrid
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur að Palmer vilji mögulega fara í sumar

Telur að Palmer vilji mögulega fara í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tuchel sagður ætla að breyta mikið til ef hann tekur við – Gæti treyst á leikmenn sem eru í kuldanum

Tuchel sagður ætla að breyta mikið til ef hann tekur við – Gæti treyst á leikmenn sem eru í kuldanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt aukaspyrnumark Trent í sigri Englands

Sjáðu stórkostlegt aukaspyrnumark Trent í sigri Englands
433Sport
Í gær

Lélegur völlur og grófir andstæðingar urðu til þess að Salah er farinn heim

Lélegur völlur og grófir andstæðingar urðu til þess að Salah er farinn heim
433Sport
Í gær

Sextán ár í landsliðinu – „Mér finnst við vera að byggja eitthvað sérstakt“

Sextán ár í landsliðinu – „Mér finnst við vera að byggja eitthvað sérstakt“