fbpx
Sunnudagur 15.september 2024
433Sport

Besta deild kvenna: Valur vann stórleikinn – Mögnuð endurkoma Víkinga

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 20:52

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram stórleikur í Bestu deild kvenna í kvöld en Valur og Breiðablik áttust við á Hlíðarenda.

Um var að ræða efstu tvö lið deildarinnar og var mikið í húfi fyrir viðureign kvöldsins.

Það voru Valskonur sem fögnuðu sigri að þessu sinni en Breiðablik var alls ekki upp á sitt besta.

Kate Cousin skoraði eina markið snemma leiks sem tryggir Val dýrmæt þrjú stig.

Víkingur R. vann þá FH 3-2 á heimavelli og bauð upp á magnaða endurkomu eftir að hafa lent 2-0 undir.

Valur 1 – 0 Breiðablik
1-0 Kate Cousin(‘9)

Víkingur R. 3 – 2 FH
0-1 Elísa Lana Sigurjónsdóttir(’22)
0-2 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir(’34)
1-2 Linda Líf Boama(’45)
2-2 Shaina Ashouri (’46)
3-2 Shaina Ashouri(’88)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýtt hlutverk fyrrum landsliðshetjunnar Emils – „Ætla að leyfa þessu að gerast náttúrulega og ekki þvinga eitt eða neitt áfram“

Nýtt hlutverk fyrrum landsliðshetjunnar Emils – „Ætla að leyfa þessu að gerast náttúrulega og ekki þvinga eitt eða neitt áfram“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn óvinsælli á meðal stuðningsmanna eftir þessi ummæli – ,,Dreymdi um þetta símtal“

Enn óvinsælli á meðal stuðningsmanna eftir þessi ummæli – ,,Dreymdi um þetta símtal“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn besti fótboltamaður heims er gagnslaus utan vallar – ,,Þá gæti mamma komið heim og búið með mér“

Einn besti fótboltamaður heims er gagnslaus utan vallar – ,,Þá gæti mamma komið heim og búið með mér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Frábær endurkoma Villa gegn Everton

England: Frábær endurkoma Villa gegn Everton
433Sport
Í gær

,,Væri til í að spila með honum í hverri einustu viku“

,,Væri til í að spila með honum í hverri einustu viku“
433Sport
Í gær

Lingard aðeins þriðji besti leikmaður liðsins: Gríðarlega ósáttur – ,,Við þurfum að tala saman og það strax“

Lingard aðeins þriðji besti leikmaður liðsins: Gríðarlega ósáttur – ,,Við þurfum að tala saman og það strax“
433Sport
Í gær

Guardiola bálreiður og lætur í sér heyra: ,,Þetta er ekki vara, þetta er mitt félag“

Guardiola bálreiður og lætur í sér heyra: ,,Þetta er ekki vara, þetta er mitt félag“
433Sport
Í gær

Arsenal var tilbúið að bæta heimsmet í sumar – Tilboðinu strax hafnað

Arsenal var tilbúið að bæta heimsmet í sumar – Tilboðinu strax hafnað