fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Meistararnir vilja fá eina af hetjum EM

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júlí 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er að skoða það að kaupa eina af hetjum EM í Þýskalandi ef marka má heimildir Gianluca Di Marzio.

Di Marzio er ansi virtur blaðamaður á Ítalíu en hann sérhæfir sig í félagaskiptamálum og er með góðar heimildir.

Dani Olmo var einn besti leikmaður Spánar á EM í Þýskalandi er liðið vann mótið og skoraði þrjú mörk í keppninni.

Olmo spilar með RB Leipzig í Þýskalandi en hann er fáanlegur fyrir 60 milljónir evra – eitthvað sem City getur borgað.

Samkvæmt Di Marzio er City að leita að arftaka Kevin de Bruyne sem er kominn á seinni ár ferilsins en hann spilaði aðeins 26 leiki í vetur og var mikið meiddur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við