fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Lék eftir afrek Cristiano Ronaldo í gærkvöldi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 1. júlí 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn magnaði Lamine Yamal, sem verður 17 ára síðar í þessum mánuði, hefur endurtekið afrek Cristiano Ronaldo á EM sem nú stendur yfir með Þýskalandi.

Yamal, sem er leikmaður Barcelona, er lykilmaður í liði Spánar sem tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum EM í gær með sigri á Georgíu. Yamal lagði upp mark í leiknum og hefur þar með lagt upp tvö mörk á mótinu.

Cristiano Ronaldo
Getty Images

Enginn táningur hefur gert það síðan Cristiano Ronaldo lagði upp tvö mörk fyrir Portúgal á EM 2004.

Þá var Ronaldo 19 ára gamall og Yamal því sá yngsti til að ná þessu.

Ronaldo er auðvitað enn að og mætir Slóveníu með portúgalska landsliðinu í 16-liða úrslitum EM í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu