fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Á leið aftur til Englands eftir stutt stopp í Tyrklandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. júní 2024 13:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Oxlade-Chamberlain gæti verið á leið aftur til Englands eftir aðeins eitt ár í Tyrklandi hjá Besiktas.

Chamberlain kom til Tyrklands frá Liverpool en hann spilaði þrjátíu leiki á síðustu leiktíð með Besiktas.

Sagt er að mörg lið á Englandi vilji fá Chamberlain í sumar og þá sérstaklega á láni.

Besiktas er tilbúið að leyfa Chamberlain að fara en hann átti góð ár á Englandi með Liverpool og Arsenal.

Lið sem eru í vandræðum með að eyða peningum vegna FFP regluverksins gætu skoðað það að fá Chamberlain.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu