fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Lengjudeild karla: Njarðvík áfram á miklu skriði

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. júní 2024 21:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frábært gengi Njarðvíkur í Lengjudeild karla heldur áfram en liðið vann sigur á Gróttu í kvöld.

Dominik Radic skoraði tvö marka liðsins í 2-3 sigri en Kenneth Hogg hafði komið Njarðvík í 0-1.

Dominik átti að vísu eftir að fá sitt annað gula spjald og þar með rautt undir lok leiks.

Njarðvík er með 19 stig á toppi deildarinnar, tveimur meira en Fjölnir sem þó á leik til góða.

Grótta situr í fimmta sæti með 10 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eze fer til Tottenham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi