fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Staðfesta komu Maresca – „Draumur hvers þjálfara“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. júní 2024 14:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur staðfest komu Enzo Maresca til félagsins og er hann tekinn við sem knattspyrnustjóri.

Maresca kemur frá Leicester, þar sem hann hafði verið í eitt ár. Hann kom vann ensku B-deildina með liðinu á nýafstaðinni leiktíð. Þar áður starfaði hann undir Pep Guardiola hjá Manchester City.

Chelsea greiðir Leicester 10 milljónir evra fyrir Maresca, sem skrifar undir fimm ára samning með möguleika á eins árs framlengingu.

„Að skrifa undir hjá Chelsea, einu stærsta félagi heims, er draumur hvers þjálfara. Ég hlakka til að vinna með mjög hæfileikaríkum leikmannahópi og starfsfólki, þróa liðið áfram og gera aðdáendur okkar stolta,“ segir Maresca meðal annars í tilkynningu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool
433Sport
Í gær

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar
433Sport
Í gær

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti