Fimm leikmenn eru á förum frá Newcastle á frjálsri sölu.
Um er að ræða þá Paul Dummett, Matt Ritchie, Jeff Hendrick, Loris Karius og Kell Watts.
Dummet og Richie eiga yfir 200 leiki að baki fyrir Newcastle en kalla þetta nú gott.
Samningar leikmannanna eru að renna út og verða ekki framlengdir.
🚨⚪️⚫️ Paul Dummett, Matt Ritchie, Jeff Hendrick, Loris Karius and Kell Watts will all leave Newcastle as free agents. pic.twitter.com/5VEEt6jdl8
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 29, 2024