fbpx
Laugardagur 15.júní 2024
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn sterku landsliði Englands

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands valdi landsliðshóp sinn fyrir komandi æfingaleiki gegn Englandi og Hollandi í dag.

Hópurinn er áhugaverður en reglur KSÍ komu í veg fyrir að Hareide gæti valið besta leikmann Íslands í dag, Albert Guðmundsson.

Varnarlína liðsins er þunnskipuð en bæði Guðlaugur Victor Pálsson og Hjörtur Hermannsson eru meiddir og geta ekki tekið þátt.

Svona telur 433.is líklegt byrjunarlið gegn Englandi í byrjun júní.

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Englandi:
Hákon Rafn Valdimarsson – Brentford FC – 9 leikir

Alfons Sampsted – FC Twente – 21 leikur
Sverrir Ingi Ingason – FC Midtjylland – 49 leikir, 3 mörk
Daníel Leó Grétarsson – Sonderjyske Fodbold – 17 leikir
Guðmundur Þórarinsson – OFI Crete F.C. – 15 leikir

Arnór Ingvi Traustason – IFK Norrköping – 56 leikir, 6 mörk
Jóhann Berg Guðmundsson – Burnley F.C. – 91 leikur, 8 mörk
Hákon Arnar Haraldsson – LOSC Lille – 17 leikir, 3 mörk

Jón Dagur Þorsteinsson – OH Leuven – 35 leikir, 4 mörk
Andri Lucas Guðjohnsen – Lyngby Boldklub – 22 leikir, 6 mörk
Willum Þór Willumsson – Go Ahead Eagles – 9 leikir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah ekki sami leikmaður og hann var – Ættu sterklega að íhuga að selja

Salah ekki sami leikmaður og hann var – Ættu sterklega að íhuga að selja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðlega gagnrýndur fyrir rasísk ummæli í garð félaga síns: Baðst afsökunar opinberlega – ,,Virkilega lélegur brandari“

Harðlega gagnrýndur fyrir rasísk ummæli í garð félaga síns: Baðst afsökunar opinberlega – ,,Virkilega lélegur brandari“
433Sport
Í gær

Byrjar Gylfi í stórleiknum? – „Lítur vel út“

Byrjar Gylfi í stórleiknum? – „Lítur vel út“
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar Arnar og Óskar hittust í kvöld – „Enginn illa lyktandi ljóslaus búningsklefi hér“

Sjáðu þegar Arnar og Óskar hittust í kvöld – „Enginn illa lyktandi ljóslaus búningsklefi hér“
433Sport
Í gær

Arnar hefur enga trú á að England verði Evrópumeistari

Arnar hefur enga trú á að England verði Evrópumeistari
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?