fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Mo Salah varpar fram vísbendingu um framtíð sína

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Færsla frá Mohamed Salah á samfélagsmiðlum bendir til þess að hann verði áfram hjá Liverpool á næstu leiktíð. Framtíð hans hefur verið til umræðu.

Salah mun eiga ár eftir af samningi sínum við Liverpool í sumar og hefur verið sterklega orðaður við lið í Sádí Arabíu.

Arne Slot er að taka við þjálfun Liverpool en Jurgen Klopp lét af störfum á sunnudag eftir farsælan feril á Anfield.

Salah hefur verið jafn besti leikmaður Liverpool um langt skeið og segir.

„Við vitum að það eru bikarar sem telja og við munum gera allt til þess að láta það gerast á næstu leiktíð,“ sagði Salah.

„Stuðningsmenn okkar eiga það skilið og við munum berjast eins og ljón til þess að láta það gerast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna