Það er búið að draga í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna, þar sem áhugaverðir leikir eru á dagskrá.
Tveir Bestu deildarslagir verða á dagskrá. Breiðablik mætir Keflavík og FH mætir Þór/KA.
8-liða úrslit
Breiðablik – Keflavík
Afturelding – Þróttur R.
Grindavík – Valur
FH – Þór/KA
Leikirnir fara fram 11. og 12. júní.