fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Van Dijk forvitinn um framhaldið: ,,Ég vil spyrja margra spurninga“

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2024 16:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, hefur tjáð sig um landa sinn Arne Slot sem tekur við liðinu á næstu vikum.

Slot kemur til Liverpool frá Feyenoord og tekur við af Jurgen Klopp sem lætur af störfum eftir átta ár.

Van Dijk viðurkennir að hann þurfti að spyrja Slot út í ansi mikið er hann mætir til starfa og óttast sjálfur breytingarnar enda mjög vanur því að vinna með Klopp.

,,Breytingar geta verið ógnvekjandi því þú veist ekki mikið og það eina sem þú getur gert er að treysta félaginu,“ sagði Van Dijk.

,,Ég er mjög forvitinn og vil spyrja margra spurninga. Úrvalsdeildin og Liverpool er augljóslega allt annað verkefni en við stöndum með honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna