fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Tuchel tekur ákvörðun – Vill ekki halda áfram með Bayern

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. maí 2024 09:40

Thomas Tuchel og Anthony Barry.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel hefur tekið ákvörðun um að hætta sem þjálfari FC Bayern í sumar, félagið hefur legið í honum síðsutu daga að halda áfram.

Bayern ákvað í febrúar að reka Tuchel úr starfi en félagið. hefur undanfarna daga reynt að fá hann til að gera nýjan samning.

Fjöldi þjálfara hefur hafnað starfinu hjá Bayern undanfarnar vikur og því er félagið í krísu að finna þjálfara.

„Þetta er minn síðasti blaðamannafundur hjá Bayern,“ sagði Tuchel í dag.

„Ákvörðunin frá því í febrúar stendur, við höfum rætt saman síðustu daga en komumst ekki að samkomulagi.“

Tuchel er mest orðaður við starfið hjá Manchester United þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna