fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Klopp sást óvænt á Anfield í gær – Hegðun hans þar vekur athygli og heillar marga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp mætti á Anfield í gær til að fá að vera í friði og kveðja vinnustaðinn sem hann kveður formlega á sunnudag.

Klopp ákvað í upphafi árs að segja starfi sínu á Anfield lausu og stýrir sínum síðasta leik á sunnudag.

Klopp sást á Anfield í gær þar sem hann labbaði um völlinn og virti fyrir sér vinnustað sinn í tæp tíu ár.

Klopp skellti sér upp í Kop stúkuna þar sem hörðustu stuðningsmenn Liverpool eru alla jafna.

Þá fór hann í miðjuhringinn og virti völlinn fyrir sér en Klopp vann einn enskan meistaratitil fyrir Liverpool auk þess em hann vann Meistaradeildina og fleiri minni bikara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna