fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Gylfi Þór yfirburða besti leikmaðurinn – Svona er listinn yfir þá tíu bestu í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er yfirburða besti leikmaður Bestu deildarinnar nú þegar sex umferðir eru búnar. Fyrirtækið SofaScore gefur leikmönnum einkunn út frá tölfræði.

Gylfi hefur byrjað alla deildarleiki Vals á þessu tímabili og skorað þrjú mörk og lagt upp tvö í þeim.

Gylfi er með 8,32 í samanlagða einkunn og er nokkuð langt á undan Ingvari Jónssyni markverði Víkings sem er í öðru sætinu.

Aron Bjarnason leikmaður Breiðabliks kemst á listann en þar er einnig Jónatan Ingi Jónsson kantmaður Vals, báðir komu heim úr atvinnumennsku fyrir tímabilið.

Ingvar markvörður Víkings er ekki eini markvörðurinn á listanum en þar er líka Arnar Freyr Ólafsson markvörður HK.

Listinn er hér að neðan.

Einkunn SofaScore út frá tölfræði:
1. Gylfi Þór Sigurðsson – 8.23

2. Ingvar Jónsson – 7,94

3. Benedikt Waren – 7,77

4. Atli Sigurjónsson – 7,67

5. Aron Bjarnason – 7,67

6. Arnar Freyr Ólafsson – 7,65

7. Kjartan Kári Halldórsson – 7,63

8. Johannes Vall – 7,53

9. Jónatan Ingi Jónsson – 7,52

10. Patrick Pedersen – 7,47

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna