KR 1 – 2 HK
0-1 Atli Þór Jónasson(’38)
0-2 Arnþór Ari Atlason(’65)
1-2 Atli Sigurjónsson(’78)
KR tapaði heima gegn HK í Bestu deild karla í kvöld og er nú án sigurs í síðustu fjórum leikjum sínum,.
HK var að sama skapi að vinna sinn annan leik í röð og er nú með sjö stig eftir fyrstu sex umferðirnar.
KR missti tvo menn af velli í leiknum en þeir Kristján Flóki Finnbogason og Moutaz Neffati fengu báðir rautt spjald.
HK komst í 2-0 í viðureigninni en Atli Sigurjónsson lagaði stöðuna fyrir heimamenn áður en flautað var til leiksloka.