fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Pochettino um mögulegan brottrekstur: ,,Enginn heimsendir“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. maí 2024 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, óttast alls ekki að vera rekinn frá félaginu þrátt fyrir erfitt gengi í vetur.

Chelsea hefur verið að taka við sér í undanförnum leikjum en gengið um tíma var svo sannarlega óásættanlegt.

Pochettino er vongóður um framhaldið og segir að það verði enginn heimsendir þó hann fái sparkið í sumarglugganum.

,,Við erum ekki endilega ánægðir því við vorum fengnir hingað til að gera ákveðna hluti og þeir hafa ekki beint gengið upp,“ sagði Pochettino.

,,Ég er ekki að segja að ég sé ekki ánægður, ef samstarfið endar þá er það ekkert vesen, það er enginn heimsendir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrír leikmenn óvænt mættir á æfingu hjá United í dag eftir meiðsli

Þrír leikmenn óvænt mættir á æfingu hjá United í dag eftir meiðsli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Góðar og slæmar fréttir fyrir stuðningsmenn United í aðdraganda leiksins mikilvæga

Góðar og slæmar fréttir fyrir stuðningsmenn United í aðdraganda leiksins mikilvæga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Héldu „jarðarför“ Jose Mourinho í Istanbúl í gærkvöldi

Héldu „jarðarför“ Jose Mourinho í Istanbúl í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Í gær

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á
433Sport
Í gær

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út