fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Kristian gæti misst góðan liðsfélaga í sumar – Er á alltof háum launum

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. maí 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir fyrrum úrvalsdeildarleikmenn gætu verið á förum frá Ajax í sumar þar sem félagið þarf að minnka launakostnað.

The Athletic greinir frá en um er að ræða Jordan Henderson, fyrrum miðjumann Liverpool og Steven Bergwijn, fyrrum sóknarmann Tottenham.

Henderson er launahæsti leikmaður Ajax en hann fær 85 þúsund pund á viku sem er gríðarlega há tala fyrir hollenska félagið.

Henderson ákvað að skrifa undir hjá Ajax fyrr á þessu ári en hann hafði áður upplifað martraðardvöl hjá Al Ettifaq í Sádi Arabíu.

Ajax ræður einfaldlega ekki við að borga laun miðjumannsins sem var lengi fyrirliði Liverpool og er enn leikmaður enska landsliðsins.

Kristian Nökkvi Hlynsson er leikmaður Ajax og hefur verið liðsfélagi Henderson síðustu mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Í gær

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum