Bragi Karl Bjarkason tryggði ÍR stig gegn Grindavík í Lengjudeildinni í kvöld. ÍR fékk vítaspyrnu í uppbótartíma.
ÍR með fjögur stig eftir tvo leiki en Grindavík aðeins með eitt stig.
Á sama tíma vann Grótta 1-0 sigur á Keflavík á heimavelli. Grótta er með fjögur stig eftir tvo leiki en Keflavík án stiga.
Grótta 1 – 0 Keflavík:
1-0 Tómas Orri Róbertsson
Rautt spjald – Sindri Snær Magnússon (Keflavík)
Grindavík 1-1 ÍR
1-0 Kwame Quee
1-1 Bragi Karl Bjarkason (Víti)
Markaskorarar af Fótbolta.net.