fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Hefði sannfært undrabarnið fyrir nokkrum árum – ,,Hann er frábær leikmaður“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. maí 2024 19:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður Bayern Munchen, er viss um að hann hefði getað sannfært miðjumanninn öfluga Jamal Musiala um að velja England frekar en Þýskaland.

Um er að ræða 21 árs gamlan miðjumann sem getur einnig leikið á vængnum en hann lék fyrir fjölmörg yngri landslið Englands.

Kane er í fyrsta sinn að spila með Musiala í dag en sá síðarnefndi valdi A lið Þýskalands og á að baki 27 landsleiki.

Staðan væri mögulega ekki sú sama í dag ef Kane hefði getað rætt við ungstirnið fyrir nokkrum árum.

,,Ég grínast af og til með Musiala varðandi valið, Þýskaland eða England,“ sagði Kane.

,,Augljóslega gat hann valið England og ef ég hefði verið hér fyrir nokkrum árum hefði ég getað sannfært hann um að velja okkur.“

,,Jamal er frábær leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne