fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Fyrsta konan til að komast upp á vegg

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. maí 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emma Hayes varð í vikunni fyrsta konan til að komast upp á vegg á heimavelli Chelsea eða í svokallaða frægðarhöll.

Fjölmargar goðsagnir má sjá á veggjum heimavallar Chelsea en Hayes varð í vikunni fyrsta konan til að ná því afreki.

Um er að ráða þjálfara Chelsea en hún er á förum frá félaginu og mun taka við bandaríska landsliðinu.

Hayes náði stórkostlegum árangri með kvennalið Chelsea og vann deildina með liðinu fjögur ár í röð.

Hayes tókst þó ekki að vinna Meistaradeildina á 12 ára tíma sínum hjá félaginu en liðið féll úr keppni gegn Barcelona í apríl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne