Frederik Schram, markvörður Vals, hefur valið hæst hlutfall þeirra skota sem hann hefur fengið á sig í fyrstu fimm umferðum Bestu deildarinnar.
Frederik er með 80% markvörslu en rétt á eftir honum koma þeir Arnar Freyr Ólafsson í HK og Ingvar Jónsson í Víkingi.
Guy Smit, markvörður KR sem hefur verið í miklu brasi í upphafi tímabils, er með lægsta hlutfall varinna skota eða 55,6%.
Hér að neðan er tölfærði markvarða í heild.
Hlutfall varinna skota
1. Frederik Schram (Valur) 80%
2-3. Arnar Freyr Ólafsson (HK) 78,6%
2-3. Ingvar Jónsson (Víkingur) 78,6%
4. Árni Snær Ólafsson (Stjarnan) 76%
5. Árni Marínó Einarsson (ÍA) 72,7%
6. Steinþór Már Auðunsson (KA) 66,7%
7. Ólafur Kristófer Helgason (Fylkir) 65,7%
8. Sindri Kristinn Ólafsson (FH) 65%
9. Kristijan Jajalo (KA) 64,3%
10. William Eskelinen (Vestri) 60,9%
11. Anton Ari Einarsson (Breiðablik)59,1%
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (Fram) 57,1%
13. Guy Smit (KR) 55,6%
Vörslur á 90 mínútum
1. Arnar Freyr Ólafsson (HK) 6,6
2. Steinþór Már Auðunsson (KA) 5
3. Árni Marínó Einarsson (ÍA) 4,8
4. Ólafur Kristófer Helgason (Fylkir) 4,6
5. Árni Snær Ólafsson (Stjarnan) 3,8
6. Frederik Schram (Valur) 3,2
7. Kristijan Jajalo (KA) 3
8. William Eskelinen (Vestri) 2,8
9. Ingvar Jónsson (Víkingur) 2,8
10-11. Sindri Kristinn Ólafsson (FH) 2,6
10-11. Anton Ari Einarsson (Breiðablik) 2,6
12. Guy Smit (KR) 2,1
13. Ólafur Íshólm Ólafsson (Fram) 0,8
Mörk fengin á sig á 90 mínútum
1. Steinþór Már Auðunsson (KA) 2,5
2. Ólafur Kristófer Helgason (Fylkir) 2,4
3-6. Anton Ari Einarsson (Breiðablik) 1,8
3-6. Arnar Freyr Ólafsson (HK) 1,8
3-6. Árni Marínó Einarsson (ÍA) 1,8
3-6. William Eskelinen (Vestri) 1,8
7-8. Guy Smit (KR) 1,7
7-8. Kristijan Jajalo (KA) 1,7
9. Sindri Kristinn Ólafsson (FH) 1,4
10. Árni Snær Ólafsson (Stjarnan) 1,2
11-12. Frederik Schram (Valur) 0,8
11-12. Ingvar Jónsson (Víkingur) 0,8
13. Ólafur Íshólm Ólafsson (Fram) 0,6
Tölfræði frá FotMob