fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Svona er tölfræði markvarða í upphafi tímabils – Frederik Schram efstur en Guy Smit skorar lágt

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. maí 2024 17:00

Frederik Schram er með hæsta hlutfall markvarsla. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frederik Schram, markvörður Vals, hefur valið hæst hlutfall þeirra skota sem hann hefur fengið á sig í fyrstu fimm umferðum Bestu deildarinnar.

Frederik er með 80% markvörslu en rétt á eftir honum koma þeir Arnar Freyr Ólafsson í HK og Ingvar Jónsson í Víkingi.

Guy Smit, markvörður KR sem hefur verið í miklu brasi í upphafi tímabils, er með lægsta hlutfall varinna skota eða 55,6%.

Hér að neðan er tölfærði markvarða í heild.

Hlutfall varinna skota
1. Frederik Schram (Valur) 80%
2-3. Arnar Freyr Ólafsson (HK) 78,6%
2-3. Ingvar Jónsson (Víkingur) 78,6%
4. Árni Snær Ólafsson (Stjarnan) 76%
5. Árni Marínó Einarsson (ÍA) 72,7%
6. Steinþór Már Auðunsson (KA) 66,7%
7. Ólafur Kristófer Helgason (Fylkir) 65,7%
8. Sindri Kristinn Ólafsson (FH) 65%
9. Kristijan Jajalo (KA) 64,3%
10. William Eskelinen (Vestri) 60,9%
11. Anton Ari Einarsson (Breiðablik)59,1%
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (Fram) 57,1%
13. Guy Smit (KR) 55,6%

Vörslur á 90 mínútum
1. Arnar Freyr Ólafsson (HK) 6,6
2. Steinþór Már Auðunsson (KA) 5
3. Árni Marínó Einarsson (ÍA) 4,8
4. Ólafur Kristófer Helgason (Fylkir) 4,6
5. Árni Snær Ólafsson (Stjarnan) 3,8
6. Frederik Schram (Valur) 3,2
7. Kristijan Jajalo (KA) 3
8. William Eskelinen (Vestri) 2,8
9. Ingvar Jónsson (Víkingur) 2,8
10-11. Sindri Kristinn Ólafsson (FH) 2,6
10-11. Anton Ari Einarsson (Breiðablik) 2,6
12. Guy Smit (KR) 2,1
13. Ólafur Íshólm Ólafsson (Fram) 0,8

Mörk fengin á sig á 90 mínútum
1. Steinþór Már Auðunsson (KA) 2,5
2. Ólafur Kristófer Helgason (Fylkir) 2,4
3-6. Anton Ari Einarsson (Breiðablik) 1,8
3-6. Arnar Freyr Ólafsson (HK) 1,8
3-6. Árni Marínó Einarsson (ÍA) 1,8
3-6. William Eskelinen (Vestri) 1,8
7-8. Guy Smit (KR) 1,7
7-8. Kristijan Jajalo (KA) 1,7
9. Sindri Kristinn Ólafsson (FH) 1,4
10. Árni Snær Ólafsson (Stjarnan) 1,2
11-12. Frederik Schram (Valur) 0,8
11-12. Ingvar Jónsson (Víkingur) 0,8
13. Ólafur Íshólm Ólafsson (Fram) 0,6

Tölfræði frá FotMob

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar – Hver verður meistari?

Byrjunarliðin í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar – Hver verður meistari?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola hafði ekki hugmynd um hvaða markmaður var á leið til félagsins

Guardiola hafði ekki hugmynd um hvaða markmaður var á leið til félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lofsyngur Gylfa og nefnir sérstaklega þessa frammistöðu – „Ekki er hann að elta aurinn“

Lofsyngur Gylfa og nefnir sérstaklega þessa frammistöðu – „Ekki er hann að elta aurinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill fá Messi aftur til Spánar og er vongóður – ,,Skoraði eitt fallegasta mark sögunnar“

Vill fá Messi aftur til Spánar og er vongóður – ,,Skoraði eitt fallegasta mark sögunnar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnór fékk sér listaverk á bakið: Myndin vekur gríðarlega athygli – ,,Enginn betri í leiknum“

Arnór fékk sér listaverk á bakið: Myndin vekur gríðarlega athygli – ,,Enginn betri í leiknum“
433Sport
Í gær

Bálreiðir eftir umdeilda ákvörðun félagsins: Þurfa nú að borga meira – ,,Er þetta eitthvað grín?“

Bálreiðir eftir umdeilda ákvörðun félagsins: Þurfa nú að borga meira – ,,Er þetta eitthvað grín?“