fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 3. maí 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var stuð í Veislunni á FM957 í gær þar sem þeir Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, Adam Ægir Pálsson og Patrik Atlason, eða Prettyboitjokko, voru í setti. Það var meðal annars spurt út í stöðu Adams í fótboltanum.

Adam er á mála hjá Val en hann hefur byrjað á varamannabekknum í öllum fjórum leikjum liðsins það sem af er af Bestu deildinni.

„Hver er staðan á þér í boltanum í dag?“ spurði Gústi.

„Hún er bara góð,“ svaraði Adam þá áður en Patrik tók til máls.

„Er ekki þægilegt að vera í úlpunni? Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“ spurði hann.

„Jú, það er hitablásari. Það er allt til alls á Hlíðarenda. Ætlarðu að vera með þessa leiðinda orku í dag? Ég finn að þú ert eitthvað steiktur,“ svaraði Adam léttur.

Gústi greip þá í taumana.

„Adam, það er enginn að fela það að þú ert stundum á bekknum en það vita samt allir að þú ert bestur í Bestu deildinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna