fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433

Lengjudeild karla: Óvænt úrslit í leikjum kvöldsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. maí 2024 21:15

ÍR-ingar fagna í kvöld. Skjáskot: Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir leikir fóru fram í 1. umferð Lengjudeildarinnar í kvöld.

Í Breiðholti tók Leiknir á móti Njarðvík og unnu gestirnir sterkan sigur. Björn Aron Björnsson komu þeim í 0-2 í fyrri hálfleik en Róbert Quental Árnason minnkaði muninn fyrir Leikni í seinni hálfleik. Lokatölur 1-2.

Nýliðar ÍR unnu þá óvæntan sigur á Keflvíkingum, sem margir spá upp í ár. Bragi Karl Bjarkason kom Breiðhyltingum yfir á 24. mínútu en skömmu seinna jafnaði Valur Þór Hákonarson fyrir heimamenn. Stefán Þór Pálsson skoraði svo sigurmark leiksins fyrir ÍR seint í fyrri hálfleik.

Aftureldingu mistókst þá að vinna Gróttu á heimavelli. Mosfellingar komust yfir snemma leiks þegar Aron Bjarki Jósepsson gerði sjálfsmark. Damian Timan skoraði jöfnunarmark Gróttu eftir nokkrar mínútur af seinni hálfleik.

Loks gerðu Þróttur og Þór 1-1 jafntefli. Rafael Victor kom gestunum yfir eftir um hálftíma leik af vítapunktinum og leiddu þeir með því marki allt þar til í blálokin þegar Jorgen Pettersen jafnaði fyrir Þrótt.

Úrslit kvöldsins
Þróttur 1-1 Þór
Leiknir 1-2 Njarðvík
Afturelding 1-1 Grótta
Keflavík 1-2 ÍR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Í gær

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári