fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Besta FH-lið sögunnar opinerað á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. maí 2024 12:00

Heimir Guðjónsson Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á morgun fyrir leik FH og Vestra í Bestu Deild karla verður besta FH lið sögunnar tilkynnt hátíðlega.

Um 1000 manns greiddu atkvæði í þessari kosningu og erum við hæstánægðir með hversu margir kusu sína bestu 11.

Tilnefndir voru leikmenn í hverja stöðu fyrir sig sem höfðu leikið amk 3 tímabil með Fimleikafélaginu allt frá árinu 1964.

Elsti leikmaðurinn sem var tilnefndur var Bergþór Jónsson fæddur 1935 en yngstir voru Baldur Logi Guðlaugsson og Ólafur Guðmundsson núverandi leikmaður FH, fæddur 2002.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna