Fyrri leikjum undanúrslita Evrópudeildarinnra var að ljúka.
Roma tók á móti Bayer Leverkusen og heldur ótrúlegt gengi þýska liðsins áfram. Liðið hefur ekki tapað leik á leiktíðinn og ekki breyttist það í kvöld.
Florian Wirtz og Robert Andrich gerðu mörkin í 0-2 sigri og staðan vænleg fyrir seinni leikinn.
Marseille og Atalanta mættust þá í Frakklandi og gerðu jafntefli. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Gianluca Scamacca kom gestunum yfir en Chancel Mbemba jafnaði fyrir Marseille.
Roma 0-2 Bayer Leverkusen
0-1 Wirtz 28′
0-2 Andrich 73′
Marseille 1-1 Atalanta
0-1 Scamacca 11′
1-1 Mbemba