fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Þetta er sú staða sem Liverpool vill styrkja þegar Arne Slot tekur við

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er byrjað að skoða miðverði fyrir sumarið en það er sú staða sem félagið vill helst styrkja í sumar þegar Arne Slot tekur við.

Slot er að taka formlega við Liverpool en búist er við að Liverpool greini frá málinu í vikunni að allt sé klappað og klárt.

Jurgen Klopp hefur undanfarið endurnýjan sóknarlínu og miðsvæðið en nú virðist komið að varnarlínunni.

Fabrizio Romano segir að Liverpool sé nú að ræða mögulega kosti og svo muni félagið fara út á markaðinn og reyna að fjárfesta.

Arne Slot er þekktur fyrir sóknarsinnaðan fótbolta og því gæti Liverpool einblínt á vel spilandi hafsent.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli