fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. apríl 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane getur ekki beðið eftir því að mæta aftur á völlinn fyrir Manchester United en hann segir sjálfur frá.

Varane hefur oft verið ásakaður um metnaðarleysi í Manchester en hann meiddist í 4-3 tapi gegn Chelsea fyrir nokkrum vikum.

Frakkinn hefur ekkert spilað síðan þá en er ákveðinn í að ná að spila fyrir lok tímabils.

Óvíst er hvort Varane verði hjá United næsta vetur en þessi 31 árs gamli leikmaður verður samningslaus í sumar.

,,Ég hef fengið góða hvíld. Ég get ekki beðið eftir því að spila fyrir framan ykkur aftur,“ sagði Varane.

,,Ég vildi bara láta vita af mér og segja ykkur að ég er þakklátur fyrir ykkar stuðning.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagðir færa áhuga sinn á næsta stig – Fyrrum samherjar hjá United gætu spilað saman á ný

Sagðir færa áhuga sinn á næsta stig – Fyrrum samherjar hjá United gætu spilað saman á ný
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn
433Sport
Í gær

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Í gær

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“