fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, hefur í raun kallað eftir því að Darwin Nunez verði seldur í sumarglugganum.

Nunez átti ekki góðan leik gegn Everton í 2-0 tapi í gær en hann getur verið ansi mistækur fyrir framan markið.

Nunez er að spila sitt annað tímabil fyrir Liverpool en Carragher er á því máli að hann sé einfaldlega ekki nógu góður fyrir liðið.

,,Ég held að við þurfum að spyrja spurninga. Þú vilt að hann geri vel og það er svo mikið sem þér líkar við því hann gefur allt í verkefnið, hann hleypur og býr til vandræði fyrir andstæðinginn og nær í mörk og stoðsendingar hér og þar,“ sagði Carragher.

,,Þú horfir á hann í dag og svo eftir tvö ár, ég held að það verði ekki mikil bæting á honum, það sem við höfum séð síðustu tvö árin er það sem hann verður.“

,,Hann getur búið til vandræði og á það til að klúðra færum, ég held að það sé ekki nóg til að vinna stærstu titlana fyrir þig. Það þarf að taka stóra ákvörðun í sumar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna