fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Rangnick, fyrrum stjóri Manchester United og fleiri liða, staðfesti í dag að Bayern Munchen hafi rætt við sig.

Bayern er í stjóraleit en Thomas Tuchel er á förum í sumar. Rangnick er einn af þeim sem hefur verið orðaður við starfið.

Hann hefur ekki stýrt félagsliði síðan hann var hjá United 2022 en nú er hann landsliðsþjálfari Austurríkis.

„Bayern hefur haft samband við mig og ég lét austurríska knattspyrnusambandið vita. Hugur minn er nú á Evrópumótið með Austurríki,“ sagði Rangnick.

„Ef Bayern segist vilja mig mun ég þurfa að spyrja sjálfan mig hvort mig langi að fara þangað.“

Auk United hefur Rangnick stýrt liðum eins og RB Leipzig, Schalke og Stuttgart.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna