fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Algjör U-beygja hjá Xavi

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 19:37

Xavi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi hefur tekið U-beygju og ætlar að vera stjóri Barcelona áfram á næstu leiktíð.

Fyrrum miðjumaðurinn og goðsögn félagsins tilkynnti í vetur að hann myndi hætta með Barcelona í sumar en þó hefur reglulega verið fjallað um að hann gæti snúið við ákvörðun sinni.

Forseti Börsunga, Joan Laporta, vildi ólmur halda Xavi innanborðs og nú hefur honum og félaginu tekist ætlunarverk sitt.

Jákvæður fundur átti sér stað milli beggja aðila í kvöld og má búast við að fljótlega muni Barcelona opinbera tíðindin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna