32-liða úrslit Mjólkurbikars karla rúlla af stað í kvöld með leik Fjölnis og Selfoss í Egilshöllinni.
Leikurinn hefst klukkan 19:15 en aðrir leikir fara fram á morgun og hinn.
Það verður svo dregið í 16-liða úrslitin á föstudag.
Hér að neðan er dagskrá 32-liða úrslita.
Í dag
19:15 Fjölnir – Selfoss
Á morgun
19:15 KÁ – KR
19:15 Þróttur – HK
19:15 Valur-FH
20:00 Augnablik-Stjarnan
Á fimmtudag
14:00 Árbær – Fram
14:00 Haukar – Vestri
14:00 Höttur/Huginn – Fylkir
14:00 ÍBV – Grindavík
15:00 Afturelding – Dalvík/Reynir
15:00 ÍA – Tindastóll
15:00 Grótta – Þór
15:00 KA – ÍR
15:00 Víkingur R. – Víðir
16:30 ÍH – Hafnir
19:15 Keflavík – Breiðablik