fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Manchester City eru bæði að skoða það að kaupa Bruno Guimaraes miðjumann Newcastle. Telegraph fjallar um málið.

Bæði félög eru að skoða Bruno en klásúla er í samningi hans sem gerir honum kleift að fara fyrir 100 milljónir punda.

PSG er einnig með Bruno á sínu blaði en Arsenal vill halda áfram að styrkja miðsvæði sitt.

Arsenal borgaði 105 milljónir punda fyrir Declan Rice síðasta sumar og vill félagið fá fleiri menn inn á það svæði.

Manchester City vill styrkja lið sitt og er Bruno ofarlega á blaði en Newcastle þarf að selja leikmenn í sumar til að létta á bókhaldinu vegna FFP.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu