fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ten Hag neitar að gefast upp á sínum manni – ,,Hef fulla trú á þessum bardagamanni“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, hefur útilokað það að taka Brasilíumanninn öfluga Casemiro úr byrjunarliði liðsins.

Casemiro hefur verið harðlega gagnrýndur undanfarna mánuði en hann ku ekki vera sami leikmaður og hann var á síðustu leiktíð og hvað þá er hann lék með Real Madrid.

Ten Hag hefur þó enn fulla trú á Casemiro og mun halda áfram að nota hann svo lengi sem leikmaðurinn sé meiðslalaus.

,,Við þurftum á sexu að halda þegar ég kom hingað og hann var frábær á síðustu leiktíð,“ sagði Ten Hag.

,,Hann hefur held ég aldrei skorað eins mörg mörk og fyrir utan það var hann var svo mikilvægur fyrir okkur djúpur á miðjunni.“

,,Hann hefur glímt við meiðsli á þessu tímabili, meiðsli sem hann hefur aldrei glímt við áður en hann er sigurvegari og hefur verið allan sinn feril.“

,,Ég trúi því að hann muni gera sitt til að ná árangri með félaginu, ég veit að hann þarf fleiri leiki og verður betri. Ég hef fulla trú á þessum bardagamanni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna