fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

England: Jóhann Berg gulltryggði sigur Burnley – Luton fékk skell á heimavelli

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 16:02

Jóhann Berg Guðmundsson er leikmaður Burnley. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var á meðal markaskorara í ensku úrvalsdeildinni í dag en fyrri leikjum dagsins er lokið.

Landsliðsmaðurinn kom inná sem varamaður og hjálpaði Burnley að vinna öruggan 4-1 útisigur á Sheffield United.

Burnley er í harðri fallbaráttu en er aðeins þremur stigum frá öruggu sæti og á enn eftir að spila fjóra leiki.

Luton er einn af keppinautum Burnley í fallbaráttunni og tapaði sannfærandi 5-0 heima gegn Brentford á sama tíma.

Nottingham Forest er í öruggu sæti með 26 stig, þremur stigum meira en Burnley en á leik til góða gegn Everton á útivelli.

Sheffield United 1 – 4 Burnley
0-1 Jacob Bruun Larsen(’38)
0-2 Lorenz Assignon(’40)
1-2 Gustavo Hamer(’52)
1-3 Lyle Foster(’58)
1-4 Jóhann Berg Guðmundsson(’71)

Luton 1 – 5 Brentford
0-1 Yoane Wissa(’24)
0-2 Yoane Wissa(’45)
0-3 Ethan Pinnock(’62)
0-4 Keane Lewis-Potter(’64)
0-5 Kevin Schade(’86)
1-5 Luke Berry(’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja