fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti notað Mason Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus í sumar. Gazzetta dello Sport segir frá.

Miðvörðurinn Gleison Bremer er leikmaðurinn sem um ræðir en miðvörðurinn hefur verið orðaður við United undanfarið.

Gleison Bremer. Getty Images

Greenwood er sem stendur á láni hjá Getafe frá United. Hann á ár eftir af samningi sínum við enska félagið en ekki er talið að hann eigi framtíð þar vegna mála utan vallar.

Hann hefur átt góðu gengi að fagna með Getafe á leiktíðinni, er með átta mörk og fimm stoðsendingar í öllum keppnum.

Greenwood hefur verið orðaður við stórlið og þar á meðal Juventus. Því gæti farið svo að United noti hann til að krækja í Bremer.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna