fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Firmino fyrrum framherji Liverpool hefur sett húsið sitt í borginni á sölu, húsið er staðsett fyrir utan miðbæ Liverpool þar sem ríkt og frægt fólk býr.

Húsið er allt hið glæsilegasta en þar má finna sundlaug, bíósal og fleira. Bílskúrinn er afar glæsilegur.

Firmino yfirgaf Liverpool síðasta sumar en hann vill fá 800 milljónir króna fyrir húsið sitt.

Firmino fór til Sádí Arabíu síðasta sumar eftir farsæla dvöl á Anfield en hann var goðsögn í hópi stuðningsmanna félagsins.

Líklegt er talið að húsið hans Firmino seljist nokkuð fljótt en það myndi henta vel fyrir einhverja leikmenn Liverpool í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“